26.2.2008 | 20:18
Tíminn flýgur....
Já og það hratt. Bara tvær vikur í London, sólarhringur eða svo þangað til við hjónin förum suður til veru í rúma viku... ekki smuga að svoddan sé hægt nema að Gísli sé að vinna, iðjulaus fæst hann ekki til að dvelja ótilneyddur svo lengi í borg óttans. Ég er að dunda við að finna föt og tösku ..... semsé pakka, sem er ekki það skemmtilegasta sem ég geri. En verð í þetta skiptið.
Elísan var hjá ömmu eftir að skóla lauk í gær og fram yfir kvöldmat , mamma hennar enn fyrir sunnan með veikan Anton, en ég held að hún sé komin heim núna ... með drenginn.. Hún er ekki fyrirhafnarsöm sé hún ein, leikur sér í ömmudóti og dundar sér.
Ég er alltaf öðru hverju að undra mig á illu innræti mannskepnunnar, núna síðast við að heyra af óþokkanum sem áreitti litlar stelpur í sundlaug Reykjanessbæjar...í sömu andrá og fréttist af "kastljóss"afstyrminu lausum úr fangelsi.... loka svona eintök inni ævilangt... og þá meina ég það sem þeir eiga ólifað, ekkert minna.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 113443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
skemmtu þér æðislega vel fyrir sunnann vinan (:
Og ennþá betur úti í london.
Hafrún Eva
Hafrún Eva (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 00:09
Já. Það kemur mann oft á óvart hversu vondir mennirnir geta verið.
Mummi Guð, 28.2.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.