. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Sofa út .....

Hvað er það nú...... var vöknuð fyrir sex í gærmorgun til að horfa á íslenska handboltalandsliðið fara á kostum gegn Pólverjum og missti ekki af einni mínútu, þetta var svo skemmtilegt að mann sá sko ekkie ftir því að vakna svona snemma.  Ég var varla búin að koma mér heim þegar ég varð þess vör að langt stopp við endurbætur á þaki hjá mér... væri að enda. Smiðir, kerra,stigar, drasl inn á milli bíla á stæðinu svo við Gísli færðum til bílana svo ekki yrðu nú skemmdir. Svo hófst hávaði af versta tagi meðan þeir rifu af þakinu og sóðaskapurinn maður ..... það eru naglar, málningarflögur, þakpappi, plast og ræmur af einhverju sem ég veit ekki hvað er .... úti um allt.  Að ég nú ekki tali um hávaðann.  Eins og ég er búin að bíða eftir að þessum viðgerðum ljúki, mikið skelfing verð ég fegin þegar ég sé í þennan bláa rass smiðanna burtu frá húsinu með allt sitt drasl......

Farin í kaffi til Sollu, hávaðinn er  að drepa mig...... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu nú við, systr góð, það sem þarf að gera , gerist með hávaða og látum hjá okkur líka  og árangurinn sést svooo gott þegar hægt er að sjá og finna árangur verka sinna / annarra

Sigrún (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Fjóla Æ.

Jákvæðu hliðarnar á bláu rössunum eru samt þær að þú þarft ekki að eyða vetrinum í bunuhlaup með fötur og nú eru Ólympíuleikarnir búnir með STÓRKOSTLEGUM árangri okkar manna og þú getur farið að sofa út á ný. Knús á þig.

Fjóla Æ., 24.8.2008 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband