4.9.2008 | 10:06
Áminning/kvörtun ....
Magga Skúla kvartaði við mig á mánudaginn í föndri, sagði að eldhúsgardínurnar mínar sneru öfugt. Ég kveikti ekki alveg í hvelli, en ..... auðvitað, hún labbar framhjá minnst einu sinni á dag og sér bara hvítu bakhliðina, útsaumurinn snýr inn. Ég lofaði henni að þegar ég þvægi þær næst skyldi snilldin snúa út að götu....... fyrir hana. Annars getur orðið bið á þessum gjörningi ég er enn þvottavélarlaus síðan um verslunarmannahelgi. Þökk sé þvottavélum þeirra Völu og Gerðu þá er ekki komnir kögglar og slæm lykt af fatnaði okkar íbúanna hér á Húnabraut 11.
Hér kom smiður í gær með skápinn minn góða, gekk frá eintakinu í glugganum og límdi vel, setti upp hillur fyrir mig á vegg niðri á snyrtingu og hausinn hans Gísla upp á vegg í forstofunni. Sko .... ekki hausinn AF honum heldur uppstoppaða hrútshausinn sem hann er búin að eiga í yfir tuttugu ár uppi á vegg, fyrst á Brekkubyggð 18 og svo á Efrimýrum.
Síðan kvaðst hann koma í fyrramálið og ljúka við að setja hurðir og hillur í skápinn góða. Ég reif mig því á fætur uppúr sjö en... mín klukka er orðin tíu og hann ekki kominn, þó hann hefði skriðið á fjórum fótum utan úr Stíganda með verkfærin á bakinu ætti hann að vera kominn, þetta er svo stutt.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.