17.9.2008 | 16:11
Afgangurinn af Ike.....
Er búinn að fara illa með sólarhringinn fyrir mér og mínum. Þrátt fyrir aðstoð við að sofna, varð svefninn slitróttur sökum hávaðaroks, sem skánaði þó aðeins við að loka glugganum sem er mér þó þvert um geð. Eitthvað angraði veðrið hjásvæfil minn þrátt fyrir gluggalokunina, alltént var hann á leiðinni á fætur vel fyrir sjö. Ég hinsvegar þráaðist við en var samt komin á ról fyrir átta. Árný svaf hinsvegar ærlega yfir sig, hafði ekki getað fest svefn fyrr en undir sex í morgun og vaknaði með andfælum rétt fyrir tíu. Og varð of sein í skítverkun á Efrimýrum, þar er hún að aðstoða nýja eigendur púdduhússins við að búa húsið undir nýjan fugl sem mætir á laugardag.
Ég ákvað í hádeginu að nú yrði því ekki frestað lengur að koma einhverju skikki á umgengnina í skúrnum mínum, þar var bara staflað inn í sumar þegar við tæmdum uppi á Mýrum. Ég finn ekkert sem mig vantar í þessari óreiðu og til að byrja með var erfitt að smeygja sér þarna inn án þess að ryðja einhverju um koll. Nú er ég hinsvegar komin upp í pásu... með kaffi í könnu.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Rokið feykti grillinu mínu af pallinum nú er það í bútum inní garðskála... en það tók ekki handónýta plaststólinn sem stóð í rúmlega tveggja metra fjarlægð frá grillinu... neibb, það drasl haggaðist varla
Rannveig Lena Gísladóttir, 17.9.2008 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.