12.12.2009 | 20:29
Horfinn yfir Gjallarbrú.......
Við fygldum Frímanni Hilmarssyni til grafar í dag. Krabbameinið hafði sigur þann 3 des síðastliðinn. Síðast sá ég hann í réttum á Kirkjuskarði í haust, þangað var hann mættur af veikum mætti, svona í kringum fimmtíu kíló, með vökvagjöf í æð og gat ekki farið út úr bílnum. Áratugum saman hafði hann komið þarna úr göngum... með tvo eða fleiri hesta til reiðar, alltaf glaður, stundum góðglaður. Ég vissi ekki fyrr en í dag að hann hefði getað sett saman vísur, hitt vissi ég að hann kunni ógrynni af þeim og hafði gaman af að fara með þær. Og hestana sína þótti honum afar vænt um, það duldist engum sem þekkti Frímann.
Það var auðséð í kirkjunni í dag að hann var vinmargur, kirkjan full og vel það og hinu megin hafa mætt honum sonur hans og fleiri, það hefur verið skeifnahljóð í lagi á Gjallarbrú, hver veit nema séu Tröllabotnar hinumegin, það hélt prestur alla vega í dag.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Halla, þú átt að skrifa meira, þú kemur alltaf orðum að hlutunum.
Sigrún (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 00:02
einmitt það sem ég var að hugsa mamma... ég fékk gæsahúð OG tár í auga OG brosti út að eyrum af að lesa þetta....
Þú ert snilldarpenni Halla mín ! ættir í alvöru að gera meira af því að hripa niður sögur og minningar :)
Knús í bæinn þinn !
Sif (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.