18.9.2007 | 07:47
Mánudagur..................
Og ekki til mæðu, nei takk. Kiddi er enn staddur hér einhverstaðar fyrir norðan mig ennþá en er væntanlegur í kvöld. Hér til okkar Gísla hefur hann ekki komið áður.
Ég fór upp í Mýra snemma í morgun, þar leiddi haltur blindan, báðar vorum við þreyttar efir helgina. En það þurfti að keyra út rúmlega hálfu tonni af eggjum, Árný dreif sig í það þegar við vorum búnar að ljúka verðmerkingu og pappírsgerð en ég rölti upp í hús og náði að verðmerkja upp úr 16 körfum áður en hún kom aftur, svo þurfti ég að hypja mig um ellefu leytið, þá voru bara 12 eftir.
En það var gærdagurinn. Hann var ansi kaldur í morgunsárið , vel hvítt á jörðu og því napurt frekar að hlaupa á nærbuxunum og bol inn í bakdyrnar, lét nig nú samt hafa það. Enda hélt Árný að nú væri mamma alveg búin að tapa glórunni. Svo slæmt var það nú ekki, fötin mín voru bara flest inni í bæ. Morgun verkum dreift á alla sem hægt var, nema Kidda, hann var ekki að sofa frameftir morgni frekar en fyrri daginn. Svo var það að mæta vel og snemma í réttina, Smárinn minn og Sigtryggur komu með mér. Anna var komin áður en rekið var inn svo hún fór með okkur Sigtryggi í innrekstur, sem gekk vel, það er að segja úr næturhólfinu. Hross sem komu nokkru seinna ofan Norðurárdal, vildu alls ekki hliðið sem þeim var ætlað og var þras að koma þeim inn, tókst þó án óhappa. Réttarstörfum var nánast lokið fyrir þrjú og þá fengum við leyfi til að hypja okkur heim. Það var nefnilega eftir að koma fyrir helluborðinu fína sem Óli hafði keypt fyrir okkur og fleira þurfti að gera. Kiddi fór uppúr hádeginu norður á Krók til Oddnýjar, yngri dótturinnar sem býr hér heima og ætlaði svo enn lengra norður, á Grenivík til Diddu og koma í garðinn til Ómars, heimsækja Sigrúnu gömlu, mömmu Ómars og svo að skoða skip á Akureyri. Kemur til baka í kvöld.....
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Jæja og nú er föstudagurinn að klárast.....á ekkert að blogga meir ??
Gerða Kristjáns, 21.9.2007 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.