22.9.2007 | 09:43
Áminning...........
Hún kom hér inn í gærkvöldi, takk Gerðan mín, að ýta við frænku. En mér er mislagið að blogga og stundum þarf ég að láta það ógert í nokkra daga, svona meðan mitt stóra skap er að róast og jafna sig eftir að einhver/eitthvað hefur æst það upp úr skónum.
En þar sem frá var horfið, Kiddi skilaði sér til baka á mánudeginum og bauð okkur Gísla í mat heima hjá Gerðu, hann hafði orðið sér úti um lambalæri af nýslátruðu og þær frænkur, Gerða og Árný elduðu, það voru til nýuppteknar kartöflur og ég átti rababarasultu, að vísu árgerð 2006 en hún smakkaðist vel. Hann fór svo suður seinnipart nætur og var mættur í vinnu á réttum tíma. Næst heyrði ég í honum um miðjan dag á miðvikudag, þá var hann að bíða eftir flugi á Gatwik. Hann var kátur með þetta stutta stopp og men..... hvað honum tókst að koma systur sinni og mági á óvart.
Það er komið haust og lægðir og hæðir þeytast yfir mann með roki og rigningu, jafnvel slyddu, en stundum birtir, núna í augnablikinu er sólskin,en ..... bara tveggja stiga hiti. Ætla að vera dugleg í dag og set vonandi inn aðra færslu í kvöld. Þangað til .... eigið góðan dag.
P.S. Ekki halda að bróðir minn elskulegur hafi reytt skap mitt upp úr skóm sínum, það gerðu draugar sem áttu að fara amk sex fet niður fyrir meir en ári..........
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
sæl halla min .hef ekki sed tig i morg ar og langadi ad kvitta fyrir mig . .en hef alltaf frett af ter i gegnum mommu ,og ekkert sidan hun do.ef tu vilt frettir af mer lestu fyrstu færslurnar a minu bloggi www.123.is/ellanorge og leyninumer a myndasidu 2909 kvedja elinborg
elinborg traustadottir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 12:34
Ragnheiður , 22.9.2007 kl. 12:43
Mikið er ég nú alltaf glöð með það að við séum vinkonur og að við verðum það alltaf. Þú og þín fjölskylda ert partur af lífi mínu og hefur alltaf verið og verður það lengi áfram.
Ég man nú ekki hvort að þú hafir verið ein af þeim ómögulegu gjöfurum hér í denn enda skiptir það ekki máli. Erfi það ekkert við neinn. Þetta var tíðarandi þess tíma.
Eigðu góðan dag og brostu, það er svo gott.
Fjóla Æ., 22.9.2007 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.