14.10.2007 | 23:07
Gjafabréfiđ......
Ónei, ekki var ég nú búin ađ gleyma ţessu skondna bréfi sem ég fékk međ hrćrivélinni minni góđu, heldur lenti ég í vandrćđum međ ađ koma ţví hér inn, nenni ekki lengur ađ fikta, pikka ţađ bara upp.
Lena var nefnilega ađ minna mig á ţetta.......
Elsku mamman okkar.
Innilega til hamingju međ daginn og öll ţessi ár..
Viđ erum nokkuđ viss um ađ ţetta sé grćjan sem ţig langđi í, EN hinsvegar fylgja henni skilyrđi nokkuđ ströng.
Ţetta langar okkur í......
Rjómaterta, súkkulađiterta, vöfflur, pönnsur, marengstertu, kornflekstertu, muffins, súkkulađibitakökur, túkalla, hálfmána, piparkökur, marmaraköku, JC köku, sjónvarpsköku, heimagerđan ís, og síđast en alls ekki síst.... mömmukökur međ miklu kremi.
Og ţar sem ţú varst ekki heima á afmćlisdaginn sjálfan máttu velja tvennt af framangreindum lista og bjóđa okkur svo í kaffi.
Eigđu góđan dag og til hamingju međ ađ vera árinu nćr í ellistyrkinn.
Afmćliskveđjur
Vala, Anna, Lena, Árný, Jökull og fylgifiskar.
Og auđvitađ ţinn heittelskađi eiginmađur Gísli.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Haha Klárir krakkar sem ţú átt ţarna
Fjóla Ć., 15.10.2007 kl. 08:04
hehe... má til međ ađ segja ţér af hverju ég rukkađi um ţetta...
Var ađ keyra í Öxnadalnum í gćr á heimleiđ frá Akureyri og fann skyndilega fyrir all svakalegri löngun í JC köku međ ís! Og velti ţví fyrir mér hvort ađ Árný hefđi ekki alveg ábyggilega munađ eftir ţví ađ hafa ţađ á listanum
Rannveig Lena Gísladóttir, 15.10.2007 kl. 10:47
JÚBB ég mundi sko eftir henni!!!
Mamma ţú átt eftir ađ baka og bjóđa í kaffi!
Árný Sesselja, 15.10.2007 kl. 13:00
Já ég verđ nú ađ hrósa krökkunum ţínum, meiri snildin!
Hafrún Eva (IP-tala skráđ) 15.10.2007 kl. 16:23
Hvort er nú gula uppskriftabókiđ góđa međ uppskriftinni af JC köku stađsett í sveitinni eđa á Blönduósi?
Rannveig Lena Gísladóttir, 15.10.2007 kl. 21:52
Hún er í sveitinni .... veriđ bara róleg ţetta styttist..............
mamma......... (IP-tala skráđ) 15.10.2007 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.