9.2.2008 | 10:24
Þetta bjargaði deginum......
Takk kæra Guðný, hver sem þú ert, stuttu eftir að ég setti þetta inn í gær datt út netið hjá mér, svo að ég var sambandslaus til morguns, er ekki búin að rifja upp svo margt sem var í hvíld í fimm vikur. Gísli bjargaði netinu þegar hann kom heim í morgun, hann var uppi á Mýrum í nótt, ofsaveður sá til þess. Ég hélt á tímabili í gærkvöldi að þakið tæki af húsinu, eða grenitréð mitt góða brotnaði, þetta er alversta veður sem ég hef upplifað hér á efri hæðinni á 11. Merkilegt nokk, mér leið samt ekki illa, gamalt ráð virkaði vel, bænirnar mínar, faðir vor og ......... amma passaðu mig.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Ó boj ! Ég las færsluna þína svo vitlaust í dag og var alveg miður mín yfir því að grenitréð væri brotið Nú gæti pabbi ekki sett seríu á það um næstu jól ....... EN pabbi karlinn leiðrétti þetta við mig þegar ég heyrði í'onum á leiðinni í vinnuna
Þetta ráð hefur allavega svínvirkað fyrir mig
Anna Gísladóttir, 10.2.2008 kl. 04:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.