28.2.2008 | 22:38
Búið og gert.......
Í amstri gærdagsins og úthringingum hafði ég ekki tíma til að blogga, en nú er búið að setja punkt, við skrifuðum undir kaupsamning í gær...... endanlegt, við erum búin að selja sveitina, eins og Árný segir. Löngu og erfiðu ferli lokið, en við erum sátt. Þarna kemur ungt fólk með barn...... og hugmyndir um frekari uppbyggingu á jörðinni, bara fínt.
Ég hélt að ég ætti ekki eftir að sakna þess að sjá ekki smettið á Stebba Berndsen svo dögum skipti, en merkilegt nokk, hann var búinn að trassa alllengi að ljúka endurbótum í eldhúsinu mínu, lét heyra í sér í gær og kom svo í dyrnar og ég hef von um að sauður sá verði búinn að þessu þegar ég skila mér heim. Er nefnilega að pikka þetta stödd á herbergi 646 á hótel Sögu, við vorum komin suður fyrir hádegi í dag, Gísli að sjálfsögðu beint að vinna en ég er búin að vera í letikasti í dag, enduðum daginn á því að fara hér niður í kvöldmat og næs..... nokkuð sem gafst ekki tími til í gær.....
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 113443
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
HÆ.
Rétt að kvitta fyrir innlitið og segja til hamingju með söluna.
Löngu ferli lokið. Það er stundum til kaffi í Mosó ef þú hefur tíma og áhuga.
Alla Rúna.
alla rúna (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 23:37
til hamingju með söluna...
Ragnheiður , 28.2.2008 kl. 23:50
Knús til þín og pabba
Rannveig Lena Gísladóttir, 29.2.2008 kl. 13:58
Jahérna. þetta er skrítið. En þó sveitin sé ekki ykkar lengur lifa minningar um svakalega margar góðar stundir í henni ávalt í mínu hjarta. Til hamingju með undirskriftina. Hér situr hjá mér lítill strákur með tár í augum. En hann á eftir að átta sig á að Hólabrautin getur verið jafn góð til að heimsækja.
Guðrún Ösp, 29.2.2008 kl. 17:24
Til hamingju með söluna. Ég segi nú bara eins og Guðrún systir, svakalega átti ég margar góðar stundir í sveitinni sem munu alltaf fylgja mér. Við mæðgur erum að skoða bloggsíður og vorum að rifja upp hver hún Halla frænka í sveitinni væri :)
Kv. Elín Ása og María Sif
Elín Ása og María Sif (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 19:35
Til Hamingju með söluna vinan!
ég á samt held ég eftir að sakna Efrimýra.
Hafrún Eva (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.